image description

Við höfum sama lága verðið á öllum stöðvum Dælunnar sem er lægsta meðalverðið hjá íslensku olíufélögunum samkvæmt Bensinverd.is

image description

Allar stöðvar

  • Dísel 207,2 kr.
  • Bensín 217,8 kr.

Gildir frá 7/08/19 kl 14:17

Dælan býður viðskiptavinum sínum upp á besta mögulega eldsneytisverð hverju sinni. Já, búðu þig undir að dæla á lægra verði - því allir bensínlítrar á matseðli kosta jafn lítið - ef þú sækir!

Allar stöðvar

  • Dísel 208,5 kr.
  • Bensín 218,5 kr.

Gildir frá 13/06/19 kl 14:43

image description

Hvað er Dælan?

Dælan býður lægsta meðalverðið á eldsneyti meðal allra íslensku olíufélaganna, á 5 stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að greiða með greiðslukortum og reiðufé á öllum stöðvunum. Í mars 2019 tók nýtt félag við rekstri stöðvanna. Þá bættust við 2 bensínstöðvar í safnið og verðið var lækkað.

Opið allan sólarhringinn!
Kortið

Hvar er Dælan?

Dælan er á 5 frábærum stöðum: Á Salavegi, Holtagörðum, Fellsmúla, Hæðarsmára og Mjódd. Hver veit nema við bætum við fleiri Dælustöðvum í framtíðinni?

image description

Lágt verð fyrir alla í stað punkta.

Hjá Dælunni erum við ekki með aðgangskort, afsláttarkort eða bensínlykla, bara lægra verð fyrir alla. Alltaf.

image description

Rúðuvökvi í sjálfsafgreiðslu.

Á öllum bensínstöðvum Dælunnar færðu gæða-rúðuvökva í sjálfsafgreiðsludælu. Með því að fá rúðuvökvann í sjálfsagreiðslu færðu nákvæmlega það magn sem þú þarft og situr ekki uppi með brúsa af rúðuvökva sem ekki nýtist. Minna plast.

Ein spurning að lokum: Hvers vegna get ég ekki notað N1 kortið og N1 lykilinn á Dælunni?

Þú getur borgað fyrir ódýra eldsneytið með peningum og venjulegum greiðslukortum en ekki með N1 korti. Í mars 2019 tók nýtt félag við rekstri stöðvanna. Þá bættust við 2 bensínstöðvar í safnið og verðið var lækkaði en N1 kortin duttu út.