
Hvað er Dælan?
Dælan býður viðskiptavinum sínum sanngjarnt verð á eldsneyti, á 5 stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að greiða með greiðslukortum, Apple Pay og Google Pay á öllum stöðvunum. Í mars 2019 tók nýtt félag við rekstri stöðvanna.
Opið allan sólarhringinn!